15. júní 2013

0

Skemmtilegir stofutónleikar á tveimur stöðum 16. júní

Kl. 14.30 býður fjölskyldan á Kveldúlfsgötu 23 í Borgarnesi til söngveislu í stofunni.  Meðleikari þeirra er Ingibjörg Þorsteinsdóttir

 

Miðaverð á hvora tónleika fyrir sig eru 1.500 kr. Miðasala á midi.is og við innganginn en einnig er hægt að panta miða með því að senda tölvupóst á isnord@isnord.is

 

 

 

  Kl. 16.00 mun svo Zsuzsanna Budai píanóleikari bjóða heim til sín á Böðvarsgötu 13 þar sem hún mun flytja ýmsar píanóperlur.