11. júní 2013

0

Hljómsveitaveisla í Hjálmakletti (Menntaskólanum í Borgarnesi)

 

 

Hljómsveitirnar Waveland og Quintet Heimis Klemenzsonar koma fram á fimmtudagskvöldið og hefjast tónleikarnir kl. 20.30

Hljómsveitirnar leika frumsamið efni sem erfitt er að staðsetja tónlistarlega, sjón og heyrn er sögu ríkari.