26. maí 2013

0

Skemmtilegir útitónleikar í Englendingavík

 

 

 

Þóra Sif Svansdóttir jazzsöngkona og Birgir Þórisson hljómborðsleikari halda útitónleika laugardaginn 15. júní kl. 16.00 við Edduveröld í Englendingavík.  Skemmtileg efnisskrá sem ætti að henta öllum.  Aðgangur ókeypis.